

Gönguferðir á Íslandi og erlendis, hreyfiferðir og útivist


Upplifðu Heillandi Heim
Heillandi Heimur
Ferðir sem næra líkama, sál og/eða starfsanda
Upplifðu heilsu- og hreyfiferðir um allan heim eða skipuleggðu fundi, ráðstefnur, hvata- og árshátíðarferðir sem styrkja hópinn og skapa ógleymanlegar minningar, allt sérsniðið að þínum þörfum.
Við byggjum á áralangri reynslu í ferða- og viðburðaskipulagningu, allt frá ráðstefnum, fundum, árshátíðar- og hvataferðum til heilsu/hreyfiferða eins og jógaferða, skíðaferða og gönguferða. Með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan tryggjum við að hver ferð og viðburður næri bæði líkama og sál, hvort sem um er að ræða frí eða vinnutengt ferðalag.
Við elskum ævintýri !
Fundir, ráðstefnur, hvataferðir og árhátíðarferðir.
Við erum hér fyrir þig og auðveldum þér vinnuna.

Við erum með takmarkaðan fjölda af sætum til Rio de Janeiro í Brasilíu 1 - 8 febrúar 2026.
Hvernig væri að sameina vinnu og upplifun í einni stórkostlegri ferð?
Ógleymanleg ferð til Brasilíu – fyrir fyrirtækið þitt! 🌴✈️
Heilsu- og hreyfiferðir
Fáðu kraft og frið, sameinaðu hreyfingu og náttúru í heilsuferð með okkur.

Skoðaðu úrvalið af ferðunum okkar. Vandaðar ferðir, frábærir og reynslumikllir fararstjórar. Við bjóður alltaf upp á fyrsta flokks gistingu og skemmtilega og góða dagskrá.
Kíktu á ferðirnar okkar inn á Heilsu- og hreyfiferðir.
Hafðu samband:
-
Ef þú ert að leita að hreyfi-, menningar og upplifunar- eða slökunarferð
-
Ef þú vilt fara í nærandi og orkugefandi ferðalag
-
Ef þú ert að skipuleggja árshátíðarferð, fund, ráðstefnu eða hvataferð
Við erum við til þjónustu reiðubúin!
Við látum okkur velferð þína varða og leggjum okkur fram við að bjóða ferðir sem næra líkama og sál.
Við búum yfir reynslu, þekkingu og brennandi áhuga á heilsu og vellíðan.
Við sérsníðum þjónustu okkar að þörfum og óskum viðskiptavina.
Við höfum margra ára reynslu af skipulagi á ferðum og viðburðum bæði á Íslandi og erlendis.